10.7.2010 | 11:18
Loksins
Jæja, nú er runnin upp söguleg stund hjá mér, farin að blogga. Góð kona benti mér á að það væri sáluhjálp að geta skrifað tilfinningar sínar á blað og leyft öðrum að njóta í leiðinni. Er nú hálf feimin svona fyrst til að byrja með en vona að það eigi eftir að lagast. Hlakka til að takast á við viðfangsefnið. Góða helgi.
Um bloggið
Hlíf Anna Dagfinnsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega il hamingju Hlíf mín,ég vona að þetta hjálpi þér eins og það hjálpaði mér,kærleikskveðja,Sigga
Sigríður Ágústa Þórólfsdóttir, 10.7.2010 kl. 11:38
Æðislega ertu dugleg. Hlakka til að fylgjast með blogginu.
Kveðja DagrúnDagrún (IP-tala skráð) 10.7.2010 kl. 16:19
Frábært hjá þér ... hlakka til að fylgjast með ;)
Kveðja, Laufey
Laufey Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 10.7.2010 kl. 22:31
Til hamingju með síðuna,hlakka til að fylgjast með
kveðja Vilma
vilma jónsdóttir (IP-tala skráð) 11.7.2010 kl. 10:33
Til lukku Hlíf Anna! Gangi þér vel að láta andann koma yfir þig... fylgist með þér!
Steinunn Rósa Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 12.7.2010 kl. 13:34
Frábært hjá þér Hlíf Anna
bíð spennt að fá að lesa meira frá þér
kær kveðja Anna María
Anna María Þorláksd (IP-tala skráð) 14.7.2010 kl. 17:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.